Freki karlinn – Vitundarvakning um fjölbreytni í forystu fyrirtækja
Click here for English version

Um síðuna

Fræðslusíðan fjolbreyttforysta.is er í eigu Jafnréttisstofu og er unnin með styrk frá PROGRESS sjóði (2007-2013) Evrópusambandins. Styrkurinn er veittur til að styðja við innleiðingu markmiða Evrópusambandins til að ná markmiðum 2020 áætlunarinar á sviði jafnréttismála bæði í þátttökulöndunum, EFTA-EEA löndum og verðandi þátttökulöndum. Þær upplýsingar sem eru veittar í skýrslunni samræmast ekki endilega skoðunum eða afstöðu Evrópusambandsins.

Síðunni er ætlað að vekja athygli á mikilvægi jafnrar þátttöku kynjanna í forystu íslensks atvinnulífs.

Sérfræðingar

Dr. Auður Arna Arnardóttir
Lektor við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík

Guðbjörg Linda Rafnsdóttir
Prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands

Morten Huse
Prófessor við viðskiptaháskólann í Osló

Dr. Þóranna Jónsdóttir
Forseti viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík

Dr. Siri Terjesen
Indiana University

Fólk úr atvinnulífinu

Árni Guðmundsson
Framkvæmdastjóri Gildis

Berglind Ósk Guðmundsdóttir
Ritstjóri Handbókar stjórnarmanna hjá KPMG

Páll Harðarson
Forstjóri Kauphallarinnar

Þórdís Sif Sigurðardóttir
Sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs Ísafjarðarbæjar

Fólk með reynslu af stjórnarsetu

Hjörleifur Pálsson
Stjórnarformaður Capacent og Háskólans í Reykjavík

Hreggviður Jónsson
Stjórnarformaður Veritas og Viðskiptaráðs Íslands

Katrín Olga Jóhannesdóttir
Stjórnarformaður Já.is

Fyrirlestrar

Morgunverðarfundur 4. desember 2014
Val á stjórnarmönnum á tímum kynjakvóta.
Dr. Auður Arna Arnardóttir

Morgunverðarfundur 4. desember 2014
Framtíð kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja.
Dr. Morten Huse

Ráðstefna um fjölbreytta forystu í maí 2015
Dr. Þorgerður Einarsdóttir, Háskóli Íslands

Ráðstefna um fjölbreytta forystu í maí 2015
Dr. Þröstur Olaf Sigurjónsson, Háskólinn í Reykjavík

Ráðstefna um fjölbreytta forystu í maí 2015
Dr. Siri Terjesen, Indiana University

Sérstakar þakkir:
logo