Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar.

Páll talar um að reynslan hafi sýnt fram á nauðsyn lagasetningar um kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja. Hann ræðir reynsluna af lögunum og þá meðal annars aukinn sýnileika kvenna í atvinnulífinu í kjölfar þess að lögin voru sett. Páll ræðir hvað er í húfi fyrir fyrirtæki sem eiga að framfylgja lögunum. Hann segir jafnframt frá þeim tækifærum sem hafa skapast á vinnumarkaði eftir að lögin um kynjakvóta voru sett.

< TIL BAKA