Dr. Þóranna Jónsdóttir er forseti viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík.

Þóranna ræðir þá þróun sem hefur átt sér stað á undanförnum árum, samhliða því að samsetning stjórna hefur breyst. Hún ræðir um menningu og viðhorf innan stjórna og veltir fyrir sér hvers virði fjölbreytni í stjórnum er í raun.

Þóranna ræðir sérstaklega þá hugmyndafræði sem liggur að baki löggjöfinni.

Hún talar um val á stjórnarmönnum og þær breytingar sem hafa átt sér stað með tilkomu laganna um kynjakvóta.

< TIL BAKA