Áhugavert lesefni

bok_competingdevotions bok_boardsgovernance bok_gettingwomenoncorporateboards
Competing Devotions: Career and Family among Women Executives Boards, Governance and Value Creation Getting Women on to Corporate Boards: A Snowball Starting in Norway
eftir Mary Blair-Loy eftir Morten Huse eftir Silke Machold, Morten Huse, Katrin Hansen og Marina Brogi

Tenglar

Upplýsingarsíður fyrir konur um stjórnun og stjórnir fyrirtækja:

Síður sem bjóða upp eða sýna skráningu þeirra sem hafa áhuga á stjórnarsetu:

Rannsóknir á stjórnarsetu og stjórnun með kynjavinkli:

Löggjöf:

Lesefni

document-pdf-textDiversity among Norwegian boards of directors (Dale Olsen et al 2013)
Fræðigrein sem fjallar um hvort kynjakvóti í stjórnun opinberra og einkafyrirtækja hafi haft áhrif á afkomu þeirra.

document-pdf-textKynjakvótar og mögulegar hindranir á leið kvenna til æðstu stjórnunar
Fræðigrein um viðhorf til kynjakvóta og kynjajöfnuðar í æðstu stjórnun íslenskra fyrirtækja en höfundar leita einnig skýringa því hve fáar konur eru stjórnendur fyrirtækja.

document-pdf-textÍslensk könnun meðal stjórnarmanna
Könnun framkvæmd árið 2012 þar sem meðal annars kom í ljós að konur í stjórnum fyrirtækja voru mun líklegri en karlar í stjórnum til að vera hlynntar kynjakvótalögunum. Háskólamenntaðir voru einnig líklegri til að vera hlynntir lögunum en aðrir. Yngsti aldurshópurinn, á aldrinum 31 – 40 ára, er hinsvegar síður líklegur til að styðja lögin en þeir sem eldri voru.

document-pdf-textChipping Away at the Glass Ceiling: Gender Spillovers in Corporate Leadership
Í þessari fræðigrein er fjallað um mikilvægi þess að hlutfall kvenna í stjórnum fyrirtækja hafi áhrif á fjölda kvenna í stjórnendastöðum í fyrirtækjum og sýna höfundar fram á að þetta er að gerast í Ameríku þar sem konur aðstoða hverja aðra á framabrautinni.

document-pdf-textA Female Style in Corporate Leadership? Evidence from Quotas
Í þessari fræðigrein skoða höfundar áhrif kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja á ákvarðanatöku þegar kemur að stefnumótun fyrirtækja. Samanburður er gerður á milli Noregs og hinna Norðurlandanna sem eru ekki með lögbundinn kynjakvóta.

document-pdf-textWomen Directors on Corporate Boards: From Tokenism to Critical Mass
Dr. Morten Huse segir frá niðurstöðum rannsóknar sinnar á hlutfalli kvenna í stjórnum fyrirtækja og veltir upp spurningum um áhrif þeirra þegar þær ná ekki þeim f jölda sem til þarf til að vera svokallaður „krítískur massi“.

document-pdf-textFor the few, not the many? The effects of affirmative action on presence, prominence, and social capital of women directors in Norway.
Fræðigrein um áhrif kynjakvótalöggjafar í Noregi á stöðu kvenna í stjórnum fyrirtækja. Höfundar skoða sérstaklega fjölda þeirra kvenna sem starfa í stjórnum og hvort þær séu í raun tiltölulega lítill hópur kvenna í fjölda stjórna.

document-pdf-textThe changing of the boards: The impact on firm valuation of mandated female board representation.
Fræðigrein um áhrif kynjakvóta á störf stjórna og spurt er hvort breytt samsetning hafi leitt til aukins árangurs.

document-pdf-textThe role boards of directors in corporate governance: A conceptual framework and survey.
Fræðigrein um niðurstöður rannsóknar á hvað eykur árangur stjórnarstarfa, samsetningu stjórna og hvaða þættir hafa áhrif á störf þeirra.

document-pdf-textNewly appointed directors in the boardroom: How do women and men differ?
Í þessari fræðigrein er fjallað um nýja stjórnarmenn, kynjamunur skoðaður hvað varðar menntun stjórnarmanna, faglega reynslu og persónubundna þætti.

document-pdf-textA Multidisciplinary Review of the Director Skeleton Literature
Yfirlit yfir niðurstöður rannsókna á vali á stjórnarmönnum með tilvísun í rannsóknir sem hafa farið fram á ólíkum fræðisviðum.

document-pdf-textWomen on boards. Davies Review Annual Report 2014
Árleg bresk skýrsla um hlutföll kvenna og karla í stjórnum fyrirtækja og áhugavert að fræðast um þær hindranir og þau tækifæri sem velt er upp í skýrslunni þegar kemur að fjölbreyttri forystu.

document-pdf-textKynjakvóti í hlutafélögum – Hvernig er hann, hvers vegna og hvað þarf að gerast til að hann verði virtur?
Ritgerðin fjallar um lágmarks hlutföll hvors kyns, kynjakvóta, í stjórnum hlutafélaga, hvernig hann er, hvers vegna og hvað þurfi að gerast til að hann verði virtur. Höfundur leitast við að svara eftirfarandi spurningum:

  1. Hvernig eru ákvæði um kynjakvótann í hlutafélagalögunum?
  2. Hvers vegna ættu fyrirtæki að fjölga konum í stjórnum sínum?
  3. Hvað þarf að gera til að kynjakvótinn verði virtur?

document-pdf-textSkýrsla Háskóla Íslands um konur og karla í forystu atvinnulífs á Íslandi
Skýrslan fjallar um niðurstöður nýlegra rannsókna um konur og karla sem stjórnendur og stjórnarfólk í íslenskum fyrirtækjum. Fjallað er um viðhorf og reynslu kvenna og karla í stjórnum og sem æðstu stjórnendur.

document-pdf-textNiðurstöður rannsóknar á vali í stjórnir fyrirtækja á tímum kynjakvóta
Rannsóknarskýrsla Háskólans í Reykjavík í samstarfi við Jafnréttisstofu, Samtök atvinnulífsins og Kauphöllina.