Dr. Auður Arna Arnardóttir er lektor við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík. Hún hefur ásamt Þresti Olaf Sigurjónssyni, dósent við Háskólann í Reykjavík og tveimur prófessorum við erlenda háskóla skoðað áhrif kynjakvótans á stjórnir fyrirtækja á Íslandi. Auður Arna hélt erindi á morgunverðarfundi í desember 2014, þar sem hún kynnti frumniðurstöður rannsóknarinnar.
Fylgiskjal:

document-pdf-text  Rannsókn lög um kynjakvóta kynning á ráðstefnu 4 desember 2014

< TIL BAKA[/button]