Morten Huse er prófessor við viðskiptaháskólann í Osló auk þess sem hann er með stöðu við Witten/Herdecke háskólann í Þýskalandi. Huse er einn helsti fræðimaður samtímans um stjórnarhætti fyrirtækja og kynjakvóta.

Hann var staddur á Íslandi í desember 2014 og hélt erindi á morgunverðarfundi þar sem val á stjórnarmönnum á tímum kynjakvóta, var til umræðu. 

Fylgiskjal:

document-pdf-text Professor Dr Morten Huse Conference Iceland Dec 2014

< TIL BAKA