Dr.Siri Terjesen starfar sem prófessor við Indiana háskóla og er gestafyrirlesari í háskólanum í Lundi. Hún er einn fremsti fræðimaður í heiminum þegar kemur að rannsóknum á kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja og hafa rannsóknir hennar birst í fjölda alþjóðlegra fræði- og viðskipta tímarita.

 

< TIL BAKA