Dr. Þröstur Olaf Sigurjónsson lektor við Háskólann í Reykjavík kynnti niðurstöður  megindlegrar rannsóknar sem fólst annars vegar  í viðtölum við 20 stjórnarmenn fjögurra íslenskra stjórna og  hinsvegar spurningakönnun meðal 300 stjórna sem falla undir kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna m.a. að við val á nýjum stjórnarmönnum er lítill gaumur gefinn að stjórninni sem heild og tengsl hlutverks stjórnar við stefnu og stöðu fyrirtækis.

 

< TIL BAKA