Árni Guðmundsson er framkvæmastjóri Gildis.

Árni ræðir áhrif laganna um kynjakvóta í stjórnum lífeyrissjóða. Hann segir frá að mótuð hafi verið hluthafastefna tengd fyrirtækjum í eigu Gildis.

Árni greinir jafnframt frá ráðningarferli tengdu ráðningu fulltrúa Gildis í stjórnir fyrirtækja. Hann segir frá sérstökum lista sem áhugasamir um stjórnarsetu, geta skráð sig á í gegnum vefsíðu Gildis; gildi.is.

< til baka