Katrín Olga Jóhannesdóttir er stjórnarformaður Já. Hún situr einnig í stjórn Icelandair Group, Ölgerðarinnar og Advania, fjárfestingarfélagsins Akurs og Viðskiptaráðs Íslands.

Katrín Olga ræðir um aukna fjölbreytni við stjórnarborðið samfara auknum fjölda kvenna. Hún talar um mikilvægi fjölbreytni (fjölbreytileika) útfrá mismunandi þáttum. Katrín Olga segir þau sjónarmið sem fylgja fjölbreytni, skila sér í rekstri fyrirtækja.

< TIL BAKA